Tígrisdýr Stærsta kattardýrið

Um tígrisdýr

Tígrisdýrin lifa bara í Asíu en einu sinni lifðu þau á dreifðum stöðum í Evrópu.

Tegundir tigrisdýra eru alls 10 en eingöngu 6 tegundir sem lifa. Stærsta tígrisdýrið er amurtígrisdýr eða ussuritígrisdýr, karladýrin geta orðið 300 kg og 2 metrar á hæð.

Tígrisdýr eru kjötætur og borða einnig kjöt.

Þau hafa engar ógnir, þeir eru frekar einir og hugsa bara um sig sjálf.

Tígrisdýr eru rándýr og eru bráðir þeirra yfirleitt spendýr á stærðarbilinu frá 50 til 900 kg.

Meðgöngutími tígrisdýra er 16 vikur.

Þau geta drepið dýr til að borða þau sem eru tvisvar stærri en þau sjálf

Börnin fá blá augu 10 dögum eftir að þau fæðast

Hér er smá fræðavideo um tígrisdýr

Credits:

Created with images by phalinn - "Kuantan" • phalinn - "Melaka" • ahisgett - "Tiger" • tom@hk - "Baby Tiger" • Kaz - "tiger cub tiger cub" • Roger's Eye <(r)> - "Tiger" • Keith Roper - "Thirsty Tigers"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.