Jarðskjálftar Suð-Austur AsÍa

HVERS VEGNA VERÐA JARÐSKJÁLFTAR?

 • Jarðskjálftar verða vegna jarðskorpuhreyfinga.
 • Á milli jarðskorpunnar og kjarnans er möttulll.
 • Möttulbergið er mjög mjúkt og lint og þar er hiti og þrýstingur sem veldur jarðskorpuhreyfingu.
 • Þegar jarðskorpuflekarnir nuddast eða rekast saman þá verður jarðskjálfti.
 • Jarðskjálftar geta verið misstórir á richter kvarða
Jarðskorpuflekar

AFLEIÐINGAR!

 • Flóðbylgjur geta farið af stað.
 • Jörðin getur rifnað og mannvirki geta skemmst.
 • Fólk getur verið í lífshættu og jafnvel dáið.
 • Vatnsleiðslur geta skemmst og rafmagnslínur geta slitnað.
Þessi mynd var tekin eftir jarðskjálfta í Indónesíu.

JARÐSKJÁLFTAR Í SUÐ-AUSTUR ASÍU

 • Einn af stærstu jarðskjálftum í heimi varð í Indónesíu þann 26. desember árið 2004 undan strönd Súmötru. Sá skjálfti mældist uppá 9,1 á richter kvarða. Fjöldi fólks fórust í þessum skjálfta eða um 250.000 manns.
 • Annar skjálfti varð í Indónesíu þann 28. mars árið 2005 í Norður-Súmötru. Hann mældist uppá 8,6 á richter kvarða.
 • Það varð líka jarðskjálfti við landamæri Indlands og Kína þann 15. ágúst árið 1950. Hann varð í Assam og mældist 8,6 á richter kvarða.
Suð-Austur Asía

Dagmar Íris & Júlíana Karitas

Credits:

Created with images by dlz design - "Cracked Earth Texture"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.