Black Mamba Haðskreiðasti snákur í heimi

Black Mamba er snákur sem finnst í mörgum löndum í Afríku eins og Kongo, vestur Súdan,Eþíópíu,Kenýu,Úganda og Tanzaníu. Þessi snákur getur náð allt að 19 km hraða og er því hraðasti snákur heims. Það veiðir oft dýr sem heitir hyrax og galagos lemúr. Dýr sem veiða Black Mamba eru til dæmis Mongús og Ernir. Black Mamba er einnig lengsti snákur í Afríku og getur orðið allt að 3.5 m langur. Til eru um 3400 tegurndir af snákur og 600 þeirra eru eitraður. Black Mamba er líka einn af 10 eitruðustu snákum heims og getur skotist og bitið mann allt að tólf sinnum í röð. Eitt bit getur framleitt allt að 100-120 mg af eitri.

Credits:

Created with images by pijpers662 - "Black Mamba"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.