Úti að leika Endalausar hugmyndir

Hreyfing og útivera

Í aðalnámskrá leikskóla kemur fram að við eigum að bjóða upp á tækifæri til fjölbreyttrar hreyfingar og að stuðla að virðingu barna fyrir náttúru og umhverfi sínu

Það er líka hægt að vinna með sköpun í útiveru

Ísköpun felst að móta viðfangsefni og miðla þeim, búa til, gera eitthvað nýtt eða öðruvísi en viðkomandi kann eða hefur gert áður. Sköpun er að uppgötva, njóta, örva forvitni og áhuga, virkja ímyndunaraflið og leika sér með möguleika. Sköpun er að sjá fyrir það óorðna og framkvæma það. Sköpun byggist á forvitni, áskorun, spennu og leit. glíman við viðfangsefnið og það að finna lausn getur verið umbun sköpunarinnar í sjálfu sér.

Nóg að gera í eldhúsverkum

Við höfum verið dugleg að bjóða upp á mismunandi verkefni í útiveru síðustu vikurnar. Þó að við þurfum stundum að taka veður með í reikninginn þá er hugsunin yfirleitt sú að það sem er hægt inni er hægt úti

Eins og þið sjáið er nog að gera þar sem drulla vatn sandur og hugmyndarík börn koma við sögu

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.