Íslenski hesturinn júlía

hesturinn á sína þróunarsögu rétt eins og maðurinn. Fyrir 75 milljónir ára í Ameríku var hesturinn álíka stór og meðalstærð af hundi með fjórar fætur og fimm tær á hverjum fæti þessi hestur var kallaður Equus Silvaticus. Með tímanum breyttist umhverfið og hesturinn þurfti að þróast með aðeins ein tá eftir eða svokallað hófur, tennurnar urðu sterkari, hálsin lengdist og augun breyttu um stað svo hægt væri að sjá allan hringin fyrir rándýrum og hesturinn var að allt öðru.

Ógnir hestsins

Hesturinn er flótta og hópdýr hanns fyrsta svar við hættum er að hlaupa í burtu hann er hannaður þannig að hann sér allann hringinn og heyrir ákaflega vel til að vita af hættum. Hesturinn þarf að treysta fótunum vel það útskýrir afhverju ungum hrossum líkar ekki vel við þegar það er strokið á fæturnar eða tekið þær upp. Hrossum er illa við að vera ein og þurfa félaga á að halda. kjörbýli þeirra er út í haga og hesthúsi.

Umhyrða

Hesturinn er grænmetisæta og étur gras og hey og margt grænt þeim fynst líka ægilega gott að fá hafra mola eða brauð og það er líka bara smekksatriði. Að vera með hest á húsi þarfnast ábyrgðar og umhyggju hestinn þarf að járna á 8 vikna fresti og koma þarf 2 til 3 sinnum að gefa þeim að éta og brynna þeim. Hreyfa þá minnst 2 sinnum á viku og og mest 6 sinnum á viku.

skeið
tölt

Íslenski hesturinn er með fimm gangrtegundir en aðrir aðeins þrjár ísleski hesturinn er með fet, brokk, stökk, tölt og skeið enski hefur bara fet, brokk og stökk.

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.