Risa Panda Jakob Máni Magnússon

Pöndur eiga helst heima í fjöllum vestur Kína.

Það sem pöndur borða helst á hverjum degi eru lauf, stylkur, stýkur og ýmsar tegundir bambusa.

Þetta er snjó hléparði

Pöndur hræðast mest snjó hléparða. En getur á sumrin barist á móti.

Ég valdi þetta video af því að þetta er snjó hléparði sem pandan er að berjast á móti. Þessi dýr eru nokkurnveginn óvinir.

Það eru til tvær tegundir pöndu þær eru risa panda og rauð panda.

Risa pöndur vaxa á milli 1.2m og 1.5m, og geta orðið milli 75kg og 135kg. Vísindamenn eru ekki vissir um hversu lengi pandan mun lifa í náttúrunni, en í útlegð lifa þær til 30 ára. Pöndur fæðast bleikur og mælast um 15cm það er skrítið að það eru á stærð við blýant. Þær eru einnig fæddar blindar og opna ekki augun þeirra fyrr en eftir sex til átta vikum eftir fæðingu. Æviskeið risa pöndu í náttúrunni er um 20 ár.

www.ngkids.co.uk/animals/ten-panda-facts

www.factretriever.com/giant-panda-facts

www.factretriever.com/giant-panda-facts

https://youtu.be/i846rmYryjs

Credits:

Created with images by Arian Zwegers - "Badaling Great Wall" • wwarby - "Snow Leopard"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.