Felix Einarsson Kynning

Til að byrja að lýsa sjálfum mér þá myndi ég segja að ég væri mikill húmoristi og fjölskyldumaður. Ég hef mikinn áhuga á leiklist og dansi og er mikil félagsvera. Ég er yngstur af þremur sistkynum stundum geta systir mín og bróðir verið pain in the ass en mér þykir ótrúlega vænt um þau. Mér finnst að ég hef sterka sjálfsmynd og gildin mín eru fjölskylda, virðing, vinátta og traust. Markmiðin mín eru að ná að vera atvinnumaður í samkvæmisdansi og verða leikari. Nánustu vinir mínir eru Funi og Arnór þeir eru altaf til staðar fyrir mann og maður er heppin að eiga svona góða vini.

Created By
Felix Einarsson
Appreciate

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.