Japan JaRðskjálfti

Jarðskjálftar verða til vegna jarðskorpuhreyfinga um alla jörðina á hverjum einasta degi þó að við tökum ekki eftir þeim. Langflestir jarðskjálftar verða á flekamótum. Við alla jarðskjálfta losnar spenna sem hefur safnast saman í mörg hundruð ára í jarðskorpunni. Langflestir skjálftar eru litlir og valda engum vandræðum en þegar þeir eru stórir geta verið mikil vandræði.

Samreksbelti eru þau svæði þar sem flekar hreyfast á móti hvor öðrum. Ef meiginlandsskorpan mætir hafsbotsskorpunni þá myndast niðurstreymisbelti þar sem eðlisþyngri hafsbotnsskorpan fer undir meginlandsskorpuna nákvæmlega svona gerðist í jarðskjálftanum í Japan sem við erum að fara að fjalla um.

Jarðskjálftinn sem við ætlum að fjalla um gerðist árið 2011. Hann gerðist í Tōhoku. Hann var heil 9 stig og stóð í sex mínútur. Um 230.000 manns misstu heimili sín, um 15000 manns dóu, 6100 manns meiddust og 2500 manns er ófundin. Þessi jarðskjalfti var stærsti jarðskjalfti sem hefur komið í Japan og frá árinu 1900 er hann fjórði stærsti jarðskjálfti í heiminum.

Afleiðingar jarðskjálfta geta verið virkilega hættulegar. Við spennulosun á hafsbotni lyftist hluti af hafsbotninum sem sendir flóðbylgju af stað í allar áttir. Þegar að flóðbylgja nær til grunnsævis rýs hún upp í risaöldu sem setur strandhéruð í kaf. Það getur einnig komið eldgos.

þetta gerðist eftir jarðskjálftann í japan sem var 9 stig.
Þetta gerist líka stundum eftir jarðskjálfta.
Þetta eru samreksbelti.

Heimildir: http://www.visir.is/storfenglegt-eldgos---myndasyrpa-fra-holuhrauni/article/2014140909584 , um víða veröld bls 30 og bls 22 , https://jardskjalftar03.weebly.com/afleithingar- , jarethskjaacutelfta.htmlhttp:// , jarethskjaacutelfta.html

Credits:

Created with images by CECAR - Climate and Ecosystems Change Adaptation R - "Earthquake and Tsunami Japan"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.