Samkynhneigð Réttindi og fordómar

paper 53

samkynhneigð

Samkynhneigð nefnist þar sem einstaklingur laðast bæði andlega og kynferðislega af öðrum sem er af sama kyni. Það eru líka til önnur kynhneigð, eins og tvíkynhneigð er þegar einstaklingur laðast af báðum kynum, það er líka persónuhneigð, pansexual, ókynhneigð, asexual, pomosexual og svo er Transfólk fólk sem upplifir sig í röngum líkama.

Réttindi

Persónulega þá finnst mér þau réttindi og lög fyrir samkynhneigðra og hinseigins fólk um allan heimin þurfa bæta sig mjög mikið. Í Afríku er næstum því bara leyft lögleg kynmök fyrir fólk af sama kyni en það er samt sem áður bannað allt annað, ekkert hægt að giftast eða ættleiða og margt fleira( í flestum löndum) Suður-Afríka er eina landið sem gefur samkynhneigðum og hinseigins fólki öll þau réttindi sem þau bera rétt á að hafa. Svo er það Asía og jafnvel Evrópa lögin þar fara út um allt, það er leyft giftingu en ekki ættleiðingu, og leyft að ganga í herin í sumum löndum en bannað í hinum. Það er gefið þeim einhver réttindi hér og þar en bannað margt annað, Það er ekki jafnrétti og það ætti að breytast.

fordómar☠️

Mikið af fólki er á móti samkynhneigðru og hinseigins fólki. Talið er að miklar frammfarir hafa orðið á undanförum áratugum en svo er ekki fyrir öllum, um allan heim er fólki enn þá beitt ofbeldi, misrétti bara fyrir að vera hann/hún sjálf/ur. Í fimm ríkjum er líflátið fyrir að vera samkynhneigður: Íran, Máritaníu, Sádi Arabíu, Súdan og Jemen. "Baráttan til að uppræta fordóma gegn samkynhneigðum er lykilþáttur í baráttunni fyrir mannréttindi í allra þágu”.

mynd 1

HeimildiR

Mynd 1 / 2016. gay quotes. google. picture quotes. https://www.google.is/search?q=gay+quotes&safe=strict&prmd=ivmn&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ved=0ahUKEwjtj7Gm8dPTAhUoIMAKHRFzByUQ_AUICSgB&biw=1024&bih=704#imgrc=xdtQ7qfHjf2-DM:

Ban Ki-moon. 2013. Enn fordómar gegn samkynhneigð. unric.org. sótt 3.maí 2017 af....- http://www.unric.org/is/frettir/25953-enn-fordomar-gegn-samkynhneige

Garðar Gíslason. 2016. Á ferð um samfélagið. Menntamálastofnun. Kópavogi.

wikipedia. 2017. google. sótt 3.maí af -https://is.m.wikipedia.org/wiki/Samkynhneigð

Credits:

Created with images by Unsplash - "rainbow flag gay"

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.