Jarðskjálftar Natalía og Embla

Jarðskjálftar verða um alla jörðina vegna jarðskorpuhreifingar á hverjum degi þótt við tökum ekki alltaf eftir þeim. Flestir jarðskjálftar verða á flekamótum.

Flestir jarðskjálftar eru litlir og valda litlu sem engu tjóni. Stórum skjálftum fylgja margir smærri sem eru kallast eftirskjálftar. Flekamót jarðskorpu fleka geta verið frarek, samrek og hjárek.

Áhrif jarðskjálfta geta verið misjöfn, suma skjálfta geturðu aðeins séð á jarðskjálfta mælum. En sumir eru svo stórir að hús geta skemmst, jörðin getur rifnað, skriðuföll geta farið af stað og flóðbylgjur.

Jarðskorpuflekar tengjast um alla jörðina og einn skjálfti getur komið öllu af stað víða í heiminum. 80% skjálfta verða á flekamótum kyrrahafflekans.

Japan

Hamfarirnar í japan 2011 urðu vegna jarðskjálfta upp á 9,0 á richter. Þetta var mannskæðasti jarðskálftinn í japan var 11 mars klukkan 14:45 og um það bil 29000 manns dóu. Hann gerðist í norður austri í tokyo. Það var líka kjarnorkuver sem skemmdist.

Credits:

Created with images by futureatlas.com - "The flag of Japan"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.