Sigurveig Anna Gunnarsdóttir Ljósmyndir

Módel : Bjargey Lund | MUA : Inga Margrét Jónsdóttir

Model : Bjargey Lund | MUA : Inga Margrét Jónsdóttir

Jólakortamynd af Sigurveigu Birnu og Styrmi Franz

Elín Stefanía

Model : Alana Elín Steinarsdóttir | MUA : Inga Margrét Jónsdóttir
Fallegt frændfólk

Ég hef verið með myndavél í höndinni síðan ég man eftir mér. Nýtti mér það að pabbi minn átti flotta myndavél og hef notað hana mikið síðan hún kom á heimilið. Keypti mína fyrstu myndavél fyrir tæpu ári síðan og þá hefur ljósmyndalúðinn í mér algjörlega sprungið út! Hef keypt mér allskyns námskeið á netinu eins og til dæmis ungbarnaljósmyndun, fjölskylduljósmyndun og brúðkaupsljósmyndun.

Credits:

Súsú

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.