höfrungur

Hvalir og höfrungar eru mjög greind dýr, með þvi að halda þeim í búrum og görðum til skemmtunar er ekki réttlátt . Þeir vilja og þurfa að lifa í félagslegum hópum, yfirleitt í haldi eru þeir aðskildir við fjölskyldur sínar.

Höfrungar eru mjög félagsleg dýr, þeir lifa saman í stórum hopum. þeir eru saman sem fjölskylda

Höfrungar borða ýmis bráð til dæmis fisk, smokkfiska og krabbadýr. Flestar tegundir lifa í heitum höfum í hitabeltinu og aðeins fimm tegundir lifa í ám heimsins. Mökunar tímabil höfrunga er oftast allt árið, enn á sumum svæðum er líklegra að þau maka í vor eða haust. meðgangan er oft á milli 9-17 mánaða, þegar kvenkyns höfrungurinn fer að fæða færir hún sig frá hópnum (fjölskyldunni sinni) og fer upp að yfirborðinu svo að kálfurinn geti andað.

videoið sem eg gerði um höfrunga

Created By
Emilía Björg Björgvinsdóttir
Appreciate

Credits:

Created with images by Shawn Hargreaves - "Spinner dolphins" • Hans - "bottlenose dolphin dolphin play" • wwarby - "Dolphin Balancing Ball" • Gellinger - "dolphins aquarium dolphin" • whiterabbitart - "dolphins" • Unsplash - "dolphins underwater animals" • Alessandro Caproni - "Dolphins"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.