Kengúrur KAren yin

Kengúrur

Kengúrur eru pokadýr. Ættbálkur kengúra heitir Diprotodontia. Kengúrur eru einn af þremur meginhópa spendýra. Sumar tegundir eru þekktar fyrir stökk sín. Þær geta farið á 50 km. hraða á klukkustund. Kvendýrin eru bara með poka. Þær eignast bara einn unga á ári og meðgöngu tíminn eru 30 dagar. Þegar unginn fæðist er hann er um 2 cm og vegur 1 gramm. Unginn drekkur móðurmjólkina í 7-10 mánuði (fer eftir tegund).

Kengúru lifa í Ástralíu og einnig í Tasmaníu, Papúa-Nýju Gíneu & Bismarck-eyjar. Þær eru allar grasætur og borða missjafnt eftir tegund og lifa á sitt hvorum stöðum eftir tegund.

Credits:

Created with images by DJ-Dwayne [Returning in 2015/16] - "My Little Child" • FiveAcreWood - "Kangaroo Mob"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.