Sigurveig Anna Ljósmyndir

Fermingar og fjölskyldumyndir

Tók myndir af þessari yndislegu fjölskyldu um daginn, þar sem að sápukúlur réðu ferðinni algjörlega. Halldóra, Biggi og Elín Sigurfljóð eru glæsileg!

Klara Diljá mitt uppáhalds módel varð 1 árs þann 9. Apríl. Að sjálfsögðu var myndataka í tilefni þess.

Klara Diljá

Gyða Kolbrún kom í fermingarmyndatöku til mín. Þessi glæsilega stelpa brosti allan tíman!

Rúnar Ingi fermingarbarn

Created By
Sigurveig Gunnarsdóttir
Appreciate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.