Hákarl

Hákarl fræðiheiti (somniosus microcephalus) er grannvaxinn, sívalur, brjóskfiskur með góða heyrn. því miður er ekki mikið lífshætti hákarlsins. Hákarl hefur hvassar tennur í skoltum sínum í víðum kjafti. Augu og tálkop hákarlsins eru smá.

Hvítháfur er afar stór hákarl. Hann finnst nálægt ströndum flestra helstu úthafa. Hann getur orðið 6 metra langur og vegið allt að 2250 kíló. hvíthákarl er stærsti ránfiskur í heimi. Hann er í útrýmingarhættu vegna þess að það er sagt að hann fær ekki lengur sá næringu og hann þarf.

Hákarlinn hefur verið nefndur ýmsum nöfnum á íslensku, bæði gælunöfnum og feluorðum meðal þeirra eru: axskeri, blágot, blápískur, brettingur, deli, got, grágot, gráni, hafkerling, háskerðingur, hvolpur, raddali og rauðgot. Einnig fóru nafgiftir hákarls eftir stærð hans og útliti.

Hvalháfur (fræðiheiti: Rhincodon typus) er hægfara háfiskur sem síar fæðu úr sjónum líkt og skíðishvalir. Hann er stærsti háfiskur heims og jafnframt stærsti fiskurinn og verður yfir tólf metra á lengd. Hvalháfar hafa flatan og breiðan haus, kviðurinn er fölgrár eða kremlitaður en bakið silfur og alsett með ljósum doppum.
Beinhákarlinn (cetorhinus maximus) nýtur talsverða sérstöðu meðal hákarla. Hann er eini hafurinn með beinkennda stoðgrind í stað brjóskkenndrar eins og hinar rúmlega 300 tegundirnar hafa. þess vegna er hann flokkaður einn í ættina cetorhinidae. Meðallengd fullorðinna er um 6,7-8,8 metrar en þeir stærstu geta náð allt að 12 metra lengd.
Nautháfur ( fræðiheiti: carcharhinus ) er hákarlategund sem finnst um allan heim en hann heldur sig í hlýju og grunnu vatni, við strandlengjur hafsins, upp í ám og við árósa. Nautháfur er að eðli árásagjarn og er því mjög varasamur. Nautháfar hafa þann eiginleika að geta verið bæði í saltvatni og fersku og hafa þeir fundist langt inn í ferskvatnsám og fljótum svo sem eins og Mississippifljóti, en þeir hafa fundist í allt 4000 km fjarlægð frá sjó.
Hammerhead hákarlar eru hópur af hákörlum í fjölskyldunni sphyrnidae, svo heitir fyrir óvenjulegum og auðkennandi uppbyggingu höfuð þeirra, sem eru fletja og hliðlægt framlengdur í hamar lögun kallað cephalofoil. Flestar hammerhead tegundir eru sett í ættina sphyrna meðan winghead hákarl eru settir í eigin ættina hennar Eusphyra. Hammerheads finnast um allan heim í hlýrri sjó við strendurnar og landgrunni.

Hákarlinn finnst allt frá svalbarða, Bjarnaeyju og hvítahafi í noðri, og suður með ströndum noregs inn í norðursjó. Hann er einnig að finna við norðanverðar Bretlandseyjar, færeyjar og ísland.

Credits:

Created with images by voyagedeslivres - "Shark" • Elias Levy - "Great White Shark" • skeeze - "whale shark slow filter feeder" • ume-y - "オオメジロザメ Bull shark" • Took - "sharks blue underwater" • Leszek.Leszczynski - "Sand tiger shark"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.