Matvælur. Eftir Díönu og Kristínu

Flestar matvælur hafa aukaefni. Aukaefni eru efni sem hafa áhrif á geymsluþol, lit, lykt, bragð og/eða aðra eiginleika matvælu. Geymsluþol matvæla er misjöfn og þurfa sumar matvælur að geymast inn í ísskáp og sumar inn í skáp eða á eldhúsborði. Allar matvælur skemmast samt fyrr en síðar og breytast því eiginleikar þessa matvæla þannig hún er ekki lengur boðleg til neyslu. Stundum kemur samt fyrir að matvælur skemmast of fljótt út af orsökum skordýra, of hita eða kælingar. Á flestum matvælum er innihaldslýsing með E númerum og ýmis auðkennum. E númer á innihaldslýsingum á að auðvelda fólki við að vita hvað er í ákveðum efnum í matnum, því svo mikið af fólki þarf að passa sig á því hvað það borðar útaf margir hafa ofnæmis vandamál.

Margar matvælur þurfa að vera á ákveðnum stað svo þær til dæmis súrni ekki eða mygli. Hérna fyrir neðan ætlum við að koma með nokkur dæmi um hvernig sé best að geyma ákveðinn mat.

Egg: Best er að geyma egg inn í ísskáp en ef þau eru að skemmast er hægt að frysta þau með því að brjóta þau í skál/box og setja sykur og salt út í (5 egg= 5msk og 1/2tsk salt). Líka er hægt að splita eggjahvítunni og eggjarauðunni og þá er ekki nauðsynlegt að setja salt né sykur út í.

Rjómi: Besti er að frysta nýjan rjóma í umbúðunum ef ekki er ætlast til að nota hann strax annars er best að geyma hann inn í ísskáp.

Smákökur: geymast best í loftþéttum umbúðum/köku boxi.

Matarafgangar: Best er að frysta þá eða geyma inn í ísskáp. Svo bara hita inn í ofni eða í örbylgjuofni og borða með bestu list.

Gott er að geyma sum matvæli inni í frysti eins og til dæmis brauð. Brauð eru oft geymd inn í frysti svo þau endast lengur því ef matvæli eru geymd inni í kæli eða á köldum stað þá er fjölgun á bakteríum hægari og ef það er geymt inn í frysti þà stöðvast fjölgun baktería en þær lifa samt áfram.

Tilraun!!!!!

Við ákváðum að bæta við smá tilraun inn í verkefnið okkar til að koma fram betri skýringu á hvar sé besta að geyma ákveðið matvæli svo það endist sem lengst og er boðlegt.

Við ákváðum að taka 4 tómata

Ástæðan fyrir því að við völdum tómata er sú að flestir geyma tómatana sína inn í ísskáp. Við fórum að skoða okkur um á netinu og það er mælt með að geyma ekki tómata inn í ísskáp því ef tómatur er geymdur inn í ísskáp þá missir hann allt bragð sitt og áferð hans breytist.

fyrsti tómaturinn verður setur inn í ísskáp

annar tómaturinn verður setur inn í frysti

þriðju tómaturinn verður geymdur á eldhúsborði við stofu hita

og fjórði tómaturinn verður setur við hliðin á heitum ofni.

við setum þá alla á sirka sama tíma á sinn stað yfir nótt og fengum þessa útkomu. Áður en tómatarnir voru settir á sinn stað höfðu þeir verið geymdir inn í ísskáp í 3-5 daga.

Myndin fyrir ofan er fyrir mynd af tómatinum.

Fyrsti tómaturinn sem var geymdur inn í ísskáp og leit bara mjög venjulega út en við höld að ástæðan fyrir því sé sú að við erum vön að sjá tómata svona því við erum svo von að geyma þá inn í ísskáp.

Annar tómaturinn var geymdur inn í frysti og hann leit alveg eins út, útaf því að þegar matvæla er fryst stöðvast allar baktaríurnar en lifa samt áfram.

Þriðji tómaturinn var geymdur á eldhús borðinu við stofuhita. Sagt er að best sé að geyma tómata á eldhúsborði við stofuhita en ekki inn í ísskáp og við erum frekar sammála því að geyma tómata þar því hann lítur alveg eins út nema ef tómatar eru geymdir á eldhúsborðinu þá veður hann bragð meiri og endist lengur.

Fjórði og seinasti tómaturinn var geymdur á heitum stað. Útaf hitanum þornaði tómaturinn upp og var því ekki eins safaríkur og hann á að vera.

Heimildir

http://www.mast.is/matvaeli/aukefni-og-ensim/almenntumaukefni/

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1960

http://www.leidbeiningastod.is/leidbeiningar-og-rad/item/geymsluadhferdir-i.html

http://www.mast.is/matvaeli/medhondlun-hreinlaeti/heilraedi/#isskapurinn

http://frettanetid.is/10-faedutegundir-sem-thu-skalt-alls-ekki-geyma-i-isskap-myndir/

Takk fyrir okkur :-)

Credits:

Created with images by uwlideas - "#Food" • elizadean - "strawberries strawberry delicious" • Daria-Yakovleva - "background frame food" • Couleur - "zucchini vegetables green zucchini" • Oldmermaid - "pasta fettuccine food" • coolmikeol - "Food" • uwlideas - "#Food" • @nelli.es - "Spinach and meat lasagne" • mawel - "Tomatoes"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.