Jarðskjálftar í Evrópu

Jarðskjálftar verða til vegna jarðskorpuhreyfinga. Tveir flekar eru fastir saman og losna svo í augnabliki og berast jarðskjálftabylgjur frá flekanum. Ástæðan afhverju jarðskorpuflekar hreyfast er að möttullinn er fljótandi og flekarnir fljóta á honum. Afleyðingar jarðskjálfta geta verið mjög skaðlegar eyðilagt heimili og heila bæi. Þeir geta líka búið til tsunami. Tsunami er orkumikil flóðbylgja sem ferðast með miklum hraða á yfirborði sjávar. Evrasíuflekinn er að nálgast hjá því svæði sem við erum með. Flekinn sem fer í gegnum evrópu er samreksbelti. Samreksbelti eru flekar sem eru að fara í áttina að hvor öðrum.Við völdum skandanavíuskagann og stærsti jarðskjálfti þar er í Noregi og var 6,5 á richter skala.

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.