Jarðskjálftar Hrannar og Kristinn

Við völdum Alaska vegna þess að stærsti jarðskjálfti í sögu Norður-Ameríku gerðist þar. Flekar sem eru í kringum Alaska eru kyrrahafsfleki og Norður Ameríkufleki. Mörk milli jarðskorpufleka flekamót og eru þrennskonar: samreks, fráreks og hjáreksbelti. Afleiðingar jarðskjálfta eru t.d að götur rifna, hús hrynja og flóðbylgjur myndast.

Jarðskjálftar gerast þegar spenna myndast í bergi og nær brötmörkum þess. Það er oftast útaf flekahreyfingum jarðskorpunar. Það sem orsakar jarðskorpuhreyfingar er fljótandi kjarni sem ýtir flekunum saman.

Mannskæðasti jarð skjálfti í sögu Bandaríkjanna gerðist 1906 í San Francisco. Richter kvarðinn var 7.9 og það dóu rúmlega 3000.

Stærsti jarðskjálfti í sögu Bandaríkjanna gerðist 28. Mars 1964. Hann var 9,2 Richter og stóð yfir í 4-5 mín og er næst stærsti jarðskjálfti sem hefur mælst á jörðinni. Það dóu 139 manns.

Alaska er með átta jarðskjálfta sem eru í top tíu jarðskjálftum í sögu Bandaríkjanna

Hér er vídeó af jarðskjálfta sem gerðist í Costa Rica árið 2005 og var mældur 7,6 richter hvarða.

Credits:

Created with images by Angelo_Giordano - "earthquake rubble collapse"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.