Hundar HELGA lÍSA

Umfjöllun

Hundar eru dásamleg dýr og eru einnig taldir vera besti vinur mannsins. Sjálf er ég mjög sammála því en ég á sjálf 2 hunda. Talið er að um að 339 tegundir af hundum séu til en það segir FCI, Einnig eru til margir flokkar hunda þar á meðal fjárhundar, úlfhundar, vinnuhundar o.fl. Hundar eru húsdýr og mismunandi tegundir lifa við mismunandi aðstæður t.d siberian husky lifir í kulda eins og á grænlandi, en svo geta aðrir hundar svosem afghan hound en hann lifir við heitar aðstæður. Hundar borða einnig mismunandi fæðu eftir aldri, eigendum o.fl En flestir hundar borða þurrfóður. Hundarnir mínir eru frekar dekraðir miðað við aðra hunda en þeir fá stundum afganga af kjöti eða fiski, það þykir hundum mjög gott. Hundar hafa engar sérstakar ógnir en þeim er mjög illa við ketti og sumum hundum er líka illa við aðra hunda.

Aðrar skemmtilegar staðreyndir um hunda

1. Sagt er að kettir og hundar nota sömu aðferð til að drekka vatn.

2. Eins árs hvolpurinn þinn er jafnklár og 15 ára manneskja.

3. Lyktarnæmni hunda er 1000 til 10 milljón sinnum betri en lyktnæmni mannsins.

4. Hundar heyra 4 sinnum lengra en manneskjur.

5. Hundar finna þegar að þú ert leiður.

vefsíðuheimildir

myndaheimildir

Myndir

Glideshow af Bjarti og Skvísu hundunum okkar

myndbandið

Adobe post

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.